Ég ætla að auðvelda ykkur lífið og segja ykkur að hætta að spá hvað Zidane var að hugsa.. ég vil halda það að hann vissi alveg hvað hann var að gera. Þetta var allra síðasti leikurinn hans og hverju hafði hann að tapa, ætti svona stór maður ekki að vera sama hvað stuðningsmönnum finnst fyrst hann er að leggja skóna á hilluna. Hann er lagstur í helgan stein og lítið er hægt við því að gera og sama með atvikið, getið ekki breytt því sem liðið er.

Semsagt hættið að væla yfir því hvað þetta var mikill hrottaskapur hjá Zidane því að Materazzi átti þetta kanski ekki beint skilið en “he had it coming”. Ég vil segja að Zidane sé liðin tíð en hann lifir þó í minningum okkar allra.

Heyr heyr, anyone ?

owned
SupSup