er ekki málið að fara uppfæra dómgæsluna á þessum stórmótum? getur varla tekið dómara langan tíma að fá réttar upplýsingar um umdeilt atvik í gegnum þann búnað sem er í eyrum þeirra fyrir.
það ætti ekki að vera mikið mál að hafa dómara fyrir framan sjónvarpstæki og skoða “replays” og aðstoða þannig við dómgæslu.
það er varla maður nenni sjálfur að horfa á þessa leiki á HM útaf þessum ömurlegu dómgæslu aðferðum.
hvað finnst ykkur um þetta? hvernig er best að bæta úr þessu, ef það þarf?