Jæja eftir leikinn áðan þá fór ég að velta því fyrir mér hvort beckam væri bara aumingji.
Eftir fyrsta leikinn (minnir mig) þá kvartar hann yfir hita á vellinum. Eru ekki allir sem þurfa að spila með þennan hita? þeir sem spila svona snemma. Þetta er enginn afsökun.
Svo núna af því liðið og hann spilaði nú ekki eins og besta lið í heimi, þá kemur hann með það ræfilslegasta sem ég heyrt. Ég var veikur í leiknum.
Af hverju beilaði hann þá ekki á honum ef hann vissi að hann væri ekki rdy í hann?
Þetta er svo mikill aumingja skapur í kallinum.
Vonandi finnst ykkur hinum þetta rétt hjá mér, hann er farinn að væla eftir hvern leik og afsaka sig hægri vinstir, staðin fyrir að segja bara, já við stóðum okkur ekki vel en sigur er sigur.