Jæja eftir leikinn í dag sem sennilega allir hafa séð eða heyrt um.
Sko mín skoðun er sú að Gerrard á skilið að vera þarna, og hann á líka skilið tækifæri á að reyna þetta.
Það var viss ábyrgð að láta hann fá fyrirliða bandið hjá Liverpool á sínum tíma, en eins og menn sáu t.d. eftir CL leikinn vs milan, þá er ekki vafi á því að þar voru ekki gerð mistök.
Svo núna, leyðir hann lið sitt í úrslit fa cup, skorar 3 mörk, 2 í venjulegum leiktíma, og þessi mörk var ekki bara einhver mörk, heldur 2 mörk sem komast vel á veg í flottustu mörk keppninar.
Þannig að mér finnst að sven ætti að leyfa honum að fá bandið í staðinn fyrir Beckham.
Hvað fynst ykkur?
Og er Gerrard maðurinn sem fer með England alla leyð á HM?