Grikkir urðu evrópumestarar eftir 1-0 sigur á Portúgölum í spennandi úrslitaleik en það var leikmaður númer 9 Angelos Charisteas sem skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 57. mínútu einhverju eftir það var Rui Costa skipt inná og lífgaði það mikið uppá leik Portúgalska liðsin og svo kom Nuno Comes líka inná og þá fóru Portugalar að sækja almennilega en svo var fyndið atvik í leiknum þegar einhver áhorfandi hljóp inn á völlinn og kastaði Barcelona fána í Luis Figo fyrirliða Portugala en eins og margir vita þá fór Figo til Real Madrid frá Barcelona árið 2001 eða 2002 hann er greinilega ennþá reiður útí hann fyrir að fara en Grikkir eru vel að sigrinum komnir Höfðu til dæmis lagt Frakka að velli 1-0.
Þetta sýnir að eftir 10 ár getur Íslenska ladsliðið kanski gert eikkað á stórmótum