Þetta er smá samantekt af mörkum leiksins. Mér langar nú aðallega að fá álit ykkar á leiknum Svíþjóð-Búlgaría þar sem að ég horfði ekki á fyrri hálfleikinn.
Ég sá nú ekki fyrsta markið sem Ljungberg skoraði en mér var sagt að Búlgarar hafi verið betri aðilinn fram að því marki sem skorað var á 33 mínútu ef mig minnir rétt.
Í seinni hálfleik á 58 mínútu skoraði síðan Henrik Larsson með skalla eftir sendingu inn í teiginn.
Strax eftir það, á 59 mínútu skoraði Henrik Larsson svo aftur úr frekar þröngu færi á frábæran hátt.
Svo skoraði hinn framherjinn sem ég man ekki alveg hvað heitir úr víti fjórða markið og loks skoraði hinn efnilegi Állbáck fimmta markið eftir sendingu yfir varnarmann Búlgara.
5-0 glæsilegur sigur frænda okkar vorra Svía á Búlgörum sem aldrei áttu séns……….(djók þetta seinasta).
haraldu