Ætla ég að skrifa hér um England og hverju ég hef áhyggjur varðandi þá.
England:Hef mestar áhyggjur á því að það eigi eftir að valda vonbrigðum í þessari keppni og er það vegna þess hve sumir leikmannana þar eru ekki að standa sig.Tökum sem dæmi David James.Var á sínum tíma en hefur frá því hann spilaði fyrir
Man City ekki verið að standa sig,en á Englandi er mesti vandi þeirra að fá almennilegan markvörð.Svo er það líka hann Ferdinand.Góður varnarmaður og var hjarta varnarinnar hjá Englandi,en vegna þess að hann mætti ekki í lyfjapróf fyrir leik var honum meintur aðgangur að spila fyrr en á næsta ári.Hefur maður líka ekki áttað sig á því hvers vegna hann Eriksson (þjálfarinn) sé að hafa Heskey inná.Hefur kallinn alveg dottið úr formi sökum ‘skemmtilega’ fyrrverandi honum Gerrard H,fyrrverandi þjálfara Liverpool er hafði hann á bekknum vegna þess að hann keypti Diouf.