Nú hefur Nils Johan Semb tilkynnt Norska landsliðshópinn sem mun mæta Spánverjum í umspili. Fyrri leikur verður 15. Nóvember á Spáni og seinni leikurinn verður 19. Nóvember í Noregi. Má þess geta að þetta eru líka menn á bekknum. :)
Liðið er eftirfarandi:

Markverðir: Espen Johnsen, Frode Olsen.

Varnarmenn: Trond Andersen, Christer Basma, Henning Berg, Andre Bergdolmo, Brede Hangeland, Ronny Johnsen, Claus Lundekvarm og John Arne Riise.

Miðjumenn: Martin Andersen, Jan Gunnar Solli, Roar Strand.

Framherjar: Tore Andre Flo, Steffen Iversen, Frode Johnsen.

Þess má geta að John Carew mun ekki spila með Noregi útaf slagsmálum sem hann og John Arne Riise lentu í.

Sumar heimildir: www.fotbolti.net

Takk fyrir mig
Kveðja
Gulli