Ég veit fullvel að Þetta áhugamál er einungis undir heimsmeistara keppnina og Evrópumeistara keppnina en er ég horfði á leik Kólumbíu manna og Kamerúna í Álfukeppninni í gær þá gerðist atburður sem mun breyta svona keppnum um alla tíð.

Staðan var 1-0 fyrir Kamerúnum þegar Marc-Vivien Foe féll í jörðina og var borinn af velli og héldu ábyggilega flestir og ég að þetta væru eitthver meiðsli sem voru að hrjá hann en það var eitthvað annað, læknar telja víst að hann hafi gleypt í sér tunguna í miðjum leik því að ekki var brotið á honum þegar atvikið gerðist.

Marc-Vivien var 28 ára og hafði leikið með Manchester City og hafði skotað 9 mörk.

KV.XorioN