Ísland eru ekki mjög hátt á FIFA heimslistanum í knattspyrnu.Þeir eru í 61 sæti á listanum og þykir mér það samt mjög gott miðað við að við náum ekki einu sinni milljón í fjölda fólks meðan Skotland með slatta af fólki er einu sæti ofar en við.Ég er líka glaður með að liðið er að verða betra og betra og Íslenskir knattspyrnumenn eru að koma sér hjá liðum eins og Chelsea, Aston Villa, Bolton og fleirum liðum.P.S ég er viss um að íslendingar komast á næsta HM.
ég ætla allavega að styðja þá til sigurs.
Kveðja Ingit