Eins og margt fólk veit þá er HM í handbolta eftir örfáa daga, en það byrjar 20 janúar, margir vilja meina að ísland lendi bara mjög ofarlega, enda eigum við lið sem er með mjög góðum leikmönnum, Ólafur Stefánsson er langbestur í þessu liði og það er heimsins mesta undur að einhver maður geti verið svona góður eða hvað finnst ykkur??
Verstu tíðindi landliðsins af mínu mato er það að snillingur Logi Geirsson hafi þurft að segja sig úr hópnum vegna meiðsla!!