EM 2004 Jæja, þá er Heimsmeistarakeppninni lokið og Brasilíu menn hirtu titilinn í fimmta sinn þannig að þetta áhugamál er tileinkað HM og EM þannig Undankeppni EM er næst…

25. Janúar seinastliðinn voru dregnir 10 riðlar fyrir Undankeppni Evrópumótsins 2004 sem haldin verður í Portúgal. Riðlarnir drógust svona… (Liðunum er raðað upp eftir styrkleikaflokkum)

Riðill 1

Frakkland
Slóvenía
Ísrael
Kýpur
Malta

Riðill 2

Rúmenía
Danmörk
Noregur
Bosnía
Lúxemborg

Ri ðill 3

Tékkland
Holland
Austurríki
Hvíta-Rússland
Mol dóvía

Riðill 4

Svíþjóð
Pólland
Ungverjaland
Lettland
San Marino

Riðill 5

Þýskaland
Skotland
ÍSLAND
Lettland
Færeyjar

Riðill 6

Spánn
Úkranía
Grikkland
Norður-Írland
Armenía

Riðill 7

Tyrkland
England
Slóvakía
Makedónía
Liechtenst ein

Riðill 8

Belgía
Króatía
Búlgaría
Eistland
Andorra

Ri ðill 9

Ítalía
Júgóslavía
Finnland
Wales
Azerbaijan

Riðill 10

Írland
Rússland
Sviss
Georgía
Albanía


– -

Eins og þið sjáið eru Íslendingar í riðli með næstbestu þjóð í heimi, Þýsklandi ásamt Skotum, Lettum og vinum okkar Færeyjingum.
Eins og þið sjáið að Frakkar, fyrrverandi Evrópumeistarar taka þátt í Undankeppninni sem er breyting hjá UEFA en hefur ekki verið komin á framfæri hjá FIFA(þannig ég er ekki viss hvort Brasilía tekur þátt í næstu undankeppni HM sem byrjar síðla haust 2004).
EM 2004 er haldin í Portúgal og eins og þið sjáið eru Portúgalar ekki í Undankeppninni en mótshaldarar komast beint í úrslitakeppnina.
7. og 8. september 2002 hefjast svo fyrstu leikir undankeppninnar en um miðjan nóvember 2003 ræðst hvaða lið komast í úrslitakeppnina. Dregið verður svo í riðla á EM 2004 úrslitakeppninni 30. nóvember 2003. Keppnin hefst svo með opnunarleik 12. júní 2004 á þjóðarleikvangi Portúgala í Porto. Íslendingar mæta Skotum 12. október 2002 á Laugardagsvelli í sínum fyrsta leik í undankeppninni.
Endilega leiðréttið mig ef þið sjáið einhverjar villur…

Kveðja,
Maggi mp4