Allveg magnaður leikur og enþa magnaðara hvernig S.Kórea fór að því að vinna leikinn. Spánn átti u.þ.b 11 færi og 2 mörk dæmd af og 1 af þeim var gullmark og 1 sinni þegar Morientes var kominn 1 infyrir og þa var dæmd rangstæða á einhvern óskiljanlegan hátt komst línuvorðurinn að þeirri niðurstoðu og fékk Morientes svo gult spjald fyrir mótmæli. S.Kórea átti 2 almennileg færi í leiknum annars voru þeir að spila eins og lið sem hefði ekki átt að komast upp úr riðlinum. Það sést greinilega að mér finnst að þetta Kóreu lið er ekki gott knattspyrnulið til að vera í undanúrslitum tæknilega er þeir ekki með næstum því jafn gott lið og t.d spánn,ítalía,argentina og sendingarnar eru ekkrt til að hropa húrra fyrir, reyndar er baráttan í þeim mögnuð og einnig þessi hraði en með einhverjum óskiljanlegum hætti ná þeir að komast áfram en það er nú ekki mj0g erfitt að komast áfram þegar hitt liðið er annaðhvort 10 vs 11 eða öll mörkin þeirra dæmd af, jafnvel Ísland gæti komist svona langt.
I rest my case