Argetína slegin niður. Í viðureign Svíþjóð-Argentína þá var heldurbetur skemmtilegt hjá Svíum þegar þeir gerðu jaftefli 1-1 við Argentínu í morgun og voru þá Argentíumenn slegnir niður og komast ekki áfram í 16 liða úrslit. En hinsvegar Svíar tryggðu sér 1. sæti og til hamingju með það Svíþjóð.
Argentína var búin undir að vera eitt af þeim liðum sem kæmi seint heim en síður en svo fór þetta og þeir fara heim mjög snemma.

Anders Svenson kom Svíum yfir um etthvað 60 mínútu með flottu skoti úr aukaspyrnu. Á 88 mínútu þá var brotið á Ortega fyrir innan teig og fengu þá Argentía víti sem Magus Hedman varði og Hernan Crespo var fyrstur í til að ná í boltan o´g sparkaði honum
inn í markið og jafnaði þar metin en það dugði ekki alveg og því eru þeir núna að pakka niður eftir skemmtilegt HM.

Svíar mæta Senegal í 16 liða úrslitum.

Um daginn sendi ég inn grein sem Titillinn á henni var: Dauðariðillinn i sumar og þar spáði ég að riðillinn mundi enda svona en margir sögðu að það mundi ekki gerast og ég vill endilega að þið kýkið á þessa grein og sjáið að ég spáði rétt.

Vonandi fannst ykkur þetta skemmtilegur lestur

Takk Fyrir
SWEPPUR
Habibi expert