
U J T Mörk Stig
Svíþjóð 1 1 0 3-2 4
England 1 1 0 2-1 4
Argentína 1 0 1 1-1 3
Nígería 0 0 2 1-3 0
Þessi árangur Svía er mjög góður og sjálfur bjóst ég ekki við að þeir kæmust uppúr riðlinum.
Argentínumenn stóðu alls ekki undir væntingum mjög margra knattspyrnuáhugamanna þar sem margir spáðu þeim jafnvel heimsmeistaratitli.
Svo eru það Englendingarnir. Þeir tóku unnu nú Argentínu seinasta föstudag. Enska liðið er að spila feikna vel þó þeir hefðu nú átt að sigra Nígeríu í morgun miðað við fyrri afrek á mótinu. Ef Beckham verður í stuði í framhaldi keppninar með Owen til að taka á móti sendingum hans þá held ég að leið þeirra í úrslitleikinn sé nokkuð greið. Hver veit nema að Englendingar yrðu heimsmeistarar eftir 36 ára bið þar sem þeir unnu HM seinast árið 1966.
Endilega kommentið þetta nóg og komið með eigin spár.
Kveðja,
The Snowman