HM er að byrja að verða spennandi. Nú er liðið nokkuð langt á HM og fer það að verða spennandi og flestir byrjaðir að fylgjast betur með því bráðum kemur á hreint hverjir komast uppúr riðlinum.
Ég var að horfa á formúlu eitt áðan og það var spennandi í endann þá hugsaði ég mér hverjir skyldu komast uppúr riðlunum. Svo ef núna sé litið á dauðariðilinn þá sést nokkuð að england sé að fara að komast uppúr en er ennþá óljóst hvort Argentína eða Svíþjóð komast uppúr þótt Argentína eigi örugglega eftir að komast uppúr riðlinum þá vonast ég að Svíþjóð komist uppúr riðlinum því þeir eiga það skilið eftir að hafa gert 1-1 gegn Englendingum og England vann Argentínu. Nú ætla ég að spyrja bara hvort þið haldið að Argentína eða Svíþjóð kemst áfram, ég hefði sent það á kannanir enn allt er fullt þar ennþá, þannig að heh og tildæmis leikurinn England-Argentína voru að keppa þá skoraði Beckham skoraði úr vítinu sem owen fiskaði en var ekki víti í alvöru og eftir það var Argentína að sækja á miljóni allveg þangað til að var flautað til leikslok og þegar ég horfði á þann leik var ég í Smáralyndinni og voru sumir að drepast á taugum og var Smáralyndin full af taugahrúum og mátti heyra ohh um alla Smáralynd þegar Owen skaut í stöngina. Nú fer ég bara að hlakka til 16 liða úrslita og er Brasilía orðnir örruggir með að komast áfram en hverjir allt getur gerst.

Takk fyrir
SWEPPUR
Habibi expert