Ég get nefnt nokkra leiki hjá liðum sem eru mjög ójöfn sem ég hef séð sem fóru jafntefli: England-Svíþjóð, Paragvæ - S-Afríka og Írland-Kamerún nú vill ég sjá leiki sem eru mjög spennandi en samt þoli ég ekki þegar það fer jafntefli því þá verður maður svo pirraður.
Tildæmis núna í dag þá voru Tyrkland að enda að gera jafntefli við Brasilíu og fyrirliði Brasilíu meiddur og farinn heim af HM.
Nú eru bara búnir 10 leikir og 11 í gangi og ég vona bara að þetta verði sem mest spennandi og verði um neitt jafntefli að ræða.
Því Ítalía á að geta unnið Ekvador þótt allir leikmennirnir myndu spila með vinstri.
Nú er ég búinn að seygja það sem mér finnst og gefið þið nú ykkar álit á þessu (ég horfði á allt HM síðast og það ver geðveikt spennandi og þar á meðal unnu Frakkar liðið sem ég held með, og Spánverjur)
Takk fyrir
SWEPPUR
Habibi expert