Nú síðastliðinn mánuð hefur verið í fréttunu að Roy Keane
fái ekki að vera með á HM útaf ósamkomulagi við Þjálfarann
um hvernig þeir ættu að spila.
Nú var ég að komast að því að hann er búinn að biðja um
að fá að vera með á HM og er hann fyrir miklum vonbrigðium
að hafa ekki fengið að vera með.
Þar sem Roy Keane er nú nokkuð góður í fótbolta og leikur
þar á meðal með stórliðinu Man.U þá ætlar þjálfari Írska
landsliðsins að leyfa Roy Keane að vera með kannski og
er það nokkuð gott fyrir liðið því það þarfnast hann mjög
mikið.
Takk fyrir
SWEPPUR
Habibi expert