Tyrkir eru loksins komnir aftur í lokakeppni HM, Það eru 48 ár síðan þeor voru síðast. Þeir hafa á undanförnum árum styrkt stöðu sína meðal knattspyrnuþjóða Evrópu og tekið þátt í tveimur síðustu Evroukeppnum, árið 1996 í Englandi og 2000 í Belgíu og Hollandi. Það var því aðeins tímaspursmál hvenær liðið mundi komast í lokakeppni HM og fara að setja mark sitt á heimsknattspyrnuna. Þjálfari liðsins, Senol Gunes, mátti sæta mikilli gagnrýni fyrir að koma liðinu ekki sjálfkrafa í lokakeppnina eftir sannfærandi
6-0 samanlagðan sigur á Austurríkismönnum í umspilinu þögnuðu þær gagnrýisraddir. Gunes hótaði reyndar að seyja af sér vegna allrar þeirrar ómaklegu gagnrýni sem hann taldi sig hafa sætt en ákvað að vera áfram eftir að leikmenn grátbáðu hann að hætta ekki.
Takk fyrir
SWEPPUR
Habibi expert