Frakkar óttast þessa stundina að Zinedine Zidagneeti geti keppt fyrstu leiki á HM í sumar því hann meiddist á vinstra læri. Haltraði hann af velli í 3:2 sigri Frakka á Kóreumönnum um helgina. Zidane fór af velli á 37 mínútu og horfði á restina af leiknum á bekknum. Hann mun fara í röntgen mynd fljótlega til að hægt sé að sjá hversu alvarleg meiðslin eru. Frakkar búast ekki við því góða og vonast þangað til að koma niðurstöður koma hið besta.
Auðvitað unnu Frakkar 3:2 og það var Frank Leboeuf sem tryggði sigur Frakka á 89. mínútu. Thierry Henry lék með og sýndi að meiðslin sem hafa hrjáð hann að undanförnu eru ekkert til að hafa miklar áhyggjur af.´
Nú eru 4 dagar í að Hm byrji og vonum að það verði ekki fleiri svona óþarfameiðsli.
Takk fyrir
Sweppu