
Eru Argentína kandídatar til þess að verða Heimsmeistarar aftur eftir margra ára hlé, eða valda þeir bara ekki vonbrigðum á þessum stærsta íþróttaviðburði ársins.
Ég ætla að tippa á það að Argentína eigi EKKi eftir að standa undir væntingum og valda mestum vonbrigðum á HM 2002, þó ég óski þeim alls hins besta á mótinu, og vonast til að sjá alvöru Suður-Amerískan fótbolta frá þeim með hröðum sóknum.