
Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Francesco Toldo (Inter Milan), Christian Abbiati (AC Milan)
Varnarmenn: Alessandro Nesta (Lazio), Fabio Cannavaro (Parma), Paolo Maldini (AC Milan), Marco Materazzi (Inter Milan), Christian Panucci (AS Roma), Mark Iuliano (Juventus)
Miðjumenn: Gianluca Zambrotta (Juventus), Francesco Coco (Barcelona), Luigi di Biagio (Inter Milan), Damiano Tommasi (AS Roma), Cristiano Zanetti (Inter Milan), Gennaro Gattuso (AC Milan)
Sóknarmenn: Cristiano Doni (Atalanta), Francesco Totti (AS Roma), Christian Vieri (Inter Milan), Marco Delvecchio (AS Roma), Vincenzo Montella (AS Roma), Alessandro Del Piero (Juventus), Filippo Inzaghi (AC Milan).
Ítalir eiga eftir að leika 3-5-2 leikkerfið í sumar með Buffon í markinu og þá Nesta, Cannavaro og Maldini aftasta og Gattuso á hægri kantinum og svo Coco á þeim vinstri og þá di Biagio og Tommasi á miðri miðjunni og Totti fyrir aftan framherjana og svo Vieri og Del Piero frammi. Með þetta lið verða Ítalir heimsmeistarar ég legg líf mitt að veði fyrir það.