Jæja þá er lokaumferðin í riðlunum og þar af leiðandi riðlakeppnin búin!
Hér fyrir neðan ætla ég að skrifa hvernig leikirnir fóru og hvernig staðan er í riðlunum og hvaða lið komust áfram og hvaða lið komust ekki áfram!
Ekvador Vs. Þýskaland
3-0
Kosta Ríka Vs. Pólland
1-2
A Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Þýskaland…. 3 3 0 0 8:2 9
Ekvador……. 3 2 0 1 5:3 6
Pólland…….. 3 1 0 2 2:4 3
Kosta Ríka… 3 0 0 3 3:9 0
Svíþjóð Vs. England
2-2
Paragvæ Vs. Trínidad og Tóbagó
2-0
B Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
England……. 3 2 1 0 5:2 7
Svíþjóð……. 3 1 2 0 3:2 5
Paragvæ…… 3 1 0 2 2:2 3
Trín. og Tób. 3 0 1 2 0:4 1
Fílabeinsströndin Vs. Serbía
3-2
Holland Vs. Argentína
0-0
C Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Argentína….. 3 2 1 0 8:1 7
Holland…….. 3 2 1 0 3:1 7
Fílabeinsstr.. 3 1 0 2 5:6 3
Serbía……… 3 0 0 3 2:10 0
Portúgal Vs. Mexíkó
2-1
Íran Vs. Angóla
1-1
D Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Portúgal……. 3 3 0 0 5:1 9
Mexíkó…….. 3 1 1 1 4:3 4
Angóla……… 3 0 1 1 1:2 2
Íran………… 3 0 0 2 2:6 1
Tékkland Vs. Ítalía
0-2
Ghana Vs. Bandaríkin
2-1
E Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Ítalía………. 3 2 1 1 5:1 7
Ghana……… 3 2 0 1 4:3 6
Tékkland….. 3 1 0 2 3:4 3
Bandaríkin… 3 0 1 2 2:6 1
Japan Vs. Brasílía
1-4
Króatía Vs. Ástralía
2-2
F Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Brasilía…….. 3 3 0 0 7:1 9
Ástralía…….. 3 1 1 1 5:5 4
Króatía…….. 3 0 2 1 2:3 2
Japan………. 3 0 1 2 2:7 1
Tógó Vs. Frakkland
0-2
Sviss Vs. Suður Kórea
2-0
G Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Sviss………. 3 2 1 0 4:0 7
Frakkland…. 3 1 2 0 3:1 5
Suður-Kórea 3 1 1 1 3:4 4
Tógó………. 3 0 0 3 1:6 0
Sádi Arabía Vs. Spánn
0-1
Úkraína Vs. Túnis
1-0
H Riðill
Lið………….. L U J T Mörk Stig
Spánn……… 3 3 0 0 8:1 9
Úkraína……. 3 2 0 1 5:4 6
Túnis………. 3 0 1 2 3:6 1
Sádí Arabía.. 3 0 1 2 2:7 1
Eftirfarandi lið féllu því úr leik Pólland, Kosta Ríka, Trínidad og Tóbagó, Paragvæ, Fílabeinsströndin, Serbía, Íran, Angóla, Bandaríkin, Tékkland, Króatía, Japan, Suður Kórea, Tógó, Túnis og Sádi Arabía.
Þau 16 lið sem eru komin áfram eru Þýskaland, Ekvador, England, Svíþjóð, Argentína, Holland, Portúgal, Mexíkó, Ítalía, Ghana, Brasílía, Ástralía, Frakkland, Sviss, Spánn og Úkraína.
Þessi lið mætast svo í 16 liða úrslitunum.
Þýskaland – Svíþjóð
Argentína – Mexíkó
England – Ekvador
Portúgal – Holland
Ítalía – Ástralía
Sviss – Úkraína
Brasílía – Ghana
Spánn – Suður Kórea
Núna er svo að sjálfsögðu komið að okkar yndislegu getraunakeppni!!!!
Sá sem er í fyrsta sæti í annað sinn í röð er toejam! *klapp, klapp*
Annað sætið ekki langt á eftir toejam hljóta tinsi og gurkan.
Þeir eru svo 3 sem eru í 3 sæti en þeir eru ztErnOx, TheGreatOne og blondie2004.
Hér fyrir neðan kemur svo listinn með stigum ;)
toejam…………92
Tinsi…………..89
gurkan………….89
ztErnOx………..88
TheGreatOne…88
blondie2004…88
Arsenal11…….87
Sporti………….86
Lalli2………….83
cip…………….82
pala……………82
adamthor……81
purki…………79
piss…………..79
savinn………79
KERSLAKE…..79
sverrirf………77
HaFFi22………77
laruss…………76
neonballroom..76
illA……………..75
pesimanni……74
Addorio……….73
Snjolfurinn…67
MajorPayne…63
Joi112………..47
Ég vil svo biðjast velvirðingar á því hvað þetta var lengi að koma í þetta skipti þar sem að ég hef verið svolítið “busy” síðustu daga.
Svo hérna “few questions” fyrir ykkur að svara ;)
1.Hvernig líst ykkur á þessa getraunakeppni og hvað finnst ykkur mega betur fara ef eitthvað er.
2.Hvort HM keppnin hefur ykkur fundist skemmtilegri af því sem að þið eruð búin að sjá af þessari HM 2002 eða HM 2006?
Ástarkv. Huy