Eftirfarandi er smá tölfræði eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppninni á HM. Tölurnar fyrir aftan liðin gefa til kynna í hvaða sæti liðin eru á heimslista FIFA.
Alls eru 8 lið sem eru komin í 16 liða úrslit
Brasilía – 1
Holland – 3
Spánn – 5
Portúgal – 7
Argentína – 9
England - 10
Þýskaland - 19
Ekvador - 39
17 lið eiga möguleika á 16 liða úrslit
Tékkland – 2
Mexíkó - 4
Bandaríkin - 5
Frakkland - 8
Ítalía - 13
Svíþjóð – 16
Japan - 18
Túnis - 21
Króatía - 23
Suður-Kórea – 29
Sádi-Arabía - 34
Sviss – 35
Ástralía - 42
Úkraína - 45
Trínidad og Tóbagó - 47
Gana - 48
Angóla - 57
7 lið sem komast ekki áfram á HM
Íran - 23
Kostaríka - 26
Pólland - 29
Fílabeinsströndin - 32
Paragvæ - 33
Serbía og Svartfjallaland - 44
Tógó – 61
Eftirfarandi þjóðir eru búin að skora flest mörk.
Argentína 8
Spánn 7
Þýskaland 5
Ekvador 5
Úkraína 4
Eftirfarandi þjóðir eru búin að fá á sig flest mörk.
Kostaríka 7
Serbía og Svartfjallaland 7
Sádi-Arabía 6
Íran 5
Túnis 5
Hægt er að sjá fjölmörg tölfræði á www.fifaworldcup.com