F
Lið í riðlinum: Brasilía, Króatía, Ástralía, Japan
Leikjadagskrá
http://img158.imageshack.us/img158/3682/ffff9pg.jpg
Brasilía (1.Sæti á heimslista Fifa)
Brasilíu menn eru eins og flestir vita sigursælasta lið Í heimi og sigursælasta lið mótsinns en þeir hafa unnið hana 5 sinnum og tekið þátt 17 sinnum.
Árið 1958 í Svíþjóð sigruðu þeir Ástrala í sínum fyrsta leik , 3-0. Svo gerðu þeir markalaust jafntefli við Englendinga og svo sigruðu þeir Sovíet menn 2-0 þar sem Pele sem þá var aðeins 17 ára. Skoraði eitt markana. Í átta liða úrslitum sigruðu þeir svo Wales menn 1-0 þar sem Pele skoraði eina mark leiksins. Þar næst var leikur við Frakka í Undanúrslitum og sigruðu Brasilíu menn 5-2. Svo mættu þeir heimamönnum í úrslitum og sigruðu þann leik einnig 5-2.
Árið 1962 var keppnin haldin í Chile. Brasilíu menn fór í gegnum riðil sinn í efsta sæti og sigruðu Mexikó 2-0 , Spán 2-1 og gerðu svo 0-0 jafntefli við lið Tékkóslóvakíu. Í 8 liða úrslitum sigruðu þeir Englendinga 3-1 , heimamenn svo 4-2 í undanúrslitum og báru svo sigurorð af liði Tékkóslóvakíu 3-1 fyrir framan 68.679 áhorfendur.
Árið 1970 var keppnin haldin í Mexíkó. Þar lentu Brasilíu menn ekki í neinum vandræðum með riðilinn og sigruðu alla sýna leiki, Þeir sigruðu svo Perú menn 4-2 í 8 liða úrslitum og svo Úrúgvæ menn 3-1 í undanúrslitum. Þeir fóru svo létt með Ítala 4-1 í úrslita leiknum, fyrir framan 107.412 áhorfendur.
Árið 1994 var komið að Bandaríkja mönnum að halda keppnina. Í þetta skiptið var búið að breyta stigafjöldanum fyrir sigraðan leik, en nú fengu lið 3 stig fyrir sigur en ekki 2. Brasilíu menn fóru í gegnum sinn riðil sem sigurvegarar með 7 stig. Þeir sigruðu heimamenn 1-0 í 16 liða úrslitum og svo Hollendinga 3-2 í 8 liða úrslitum. Næstir í röðinni voru Svíjar, þeir fengu að lýta í lægri hlut, 1-0. Brasilíu menn fór nú í fyrsta skipti í vítaspyrnu en þeir sigruðu Ítalíu 3-2 í vítaspyrnukeppni, í úrslita leiknum. Þetta var í fyrsta skipti sem leikur hefur farið í vítaspyrnukeppni á HM.
5. titill þeirra Brasilíu manna kom svo árið 2002 þegar mótið var haldið í Suður Kóreu og Japan. Í 16 liða úrslitum sigruðu Brasilíu menn Belgíu 2-0. Svo sigruðu þeir enn og aftur Englendinga í 8 liða úrslitum, í þetta skiptið 2-1. Í undanúrslitum voru það svo Tyrkir sem töpuðu 1-0.Í úrslitaleiknum sigruðu Brasilíu menn Þýskaland 2-0 en í þeim leik gerði Oliver Kahn markvörður Þjóðverja sig sekan um dýrkeypt mistök.
Í leikmanna hópi Brasilíu manna kemur hver stjarnan á fætur öðrum.
Helst ber að nefna, Ronaldinho, Ronaldo, Roberto Carlos, Cafu, Dida, Edmílson, Baptista, Kaka, Zé Roberto, Adriano, Robinho.
http://cbfnews.uol.com.br/
Króatía (24.Sæti á heimslista Fifa
Króatar hafa 2 sinnum tekið þátt á HM, en það voru síðustu 2 keppnir.
Árið 1998 lentu þeir í 3 sæti.
Árið 1998 þegar mótið var haldið í Frakklandi, þá byrjuðu Króatar á sigri, þeir sigruðu Jamica 1-3 í sínum fyrsta leik á HM, Svo sigruðu þeir Japan 1-0 en töpuðu svo fyrir Argentínu mönnum 1-0. Þeir sigruðu svo Romaniu í 16 liða úrslitum og svo Þýskaland 3-0 í 8 liða úrslitum. Svo töpuðu Króatar fyrir Frökkum 2-1 í Undanúrslitum og þurftu því að leika við Hollendinga um 3. sætið. Króatar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Hollendingana 2-1.
Árið 2002 komust Króatar ekki uppúr riðlinum og féllu því snemma úr leik.
Í leikmanna hópi Króata eru svo einhverjir séu nefndir, Robert Kovač, Niko Kovač, Darijo Srna, Igor Tudor, Dado Pršo, Ivan Klasnić og Boško Balaban.
http://www.hns-cff.hr/
Ástralía (44.Sæti á heimslista Fifa
Ástralar hafa 1 sinni tekið þátt en það var árið 1974.
Gengi þeirra þar var hinsvegar ekkert til að hrópa húrra fyrir , en þeir enduðu neðstir í riðli sínum, með 1 stig.
í leikmanna hópi þeirra Ástrala má helst nefna. Mark Schwarzer, Lucas Neill, Tim Cahill, Brett Emerton, Mark Viduka, Harry Kewell, Stan Lazaridis,
http://www.footballaustralia.com.au/public/article/list.asp?home=yes
Japan (17.Sæti á heimslista Fifa
Japanar hafa 2 sinnum tekið þátt, árin 1998 og 2002.
Árið 1998 enduðu Japanar neðstir í sýnum riðli með ekkert stig.
Árið 2002 hinsvegar , þá náðu Japanar alla leið í 16 liða úrslit, en þar töpuðu þeir fyrir Tyrkjum 1-0.
í leikmanna hópi þeirra Japana ber helst að nefna, Nakata, Nakamura, Inamoto og Takahara.
http://www.jfa.or.jp/e/teams/index.html
Road To Germany
Brasilía
http://img488.imageshack.us/img488/8483/brassar3rq.jpg
Króatía
http://img209.imageshack.us/img209/7858/kratar8gg.jpg
Ástralía
http://img465.imageshack.us/img465/937/astralar4dc.jpg
Japan
http://img209.imageshack.us/img209/571/japan6or.jpg
Skemmtilegir molar
Stæðsti sigur Japana kom árið 1967 þegar þeir unnu lið Filipseyja 15-0.
Stæðsta tap Japana var hinsvegar 1917 þegar þeir töpuðu 15-2 fyrir Filipseyjum.
12 af 23 leikmönnum Ástrala spila á Englandi
Stæðsti sigur Ástrala var árið 2001 er þeir sigruðu American Samoa 31-0
Króatar fengu ekki að spila undir nafni Króata fyrr en 1990, en þeir spiluðu áður undir nafni Júgóslava
Landslið Brasilíu sem var stofnað árið 1914, spilaði sinn fyrsta leik við Enska utandeildar liðið Exeter City.
Liðs myndir
Brasilía
http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/bra.jpg
Króatía
http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/cro.jpg
Ástralía
http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/aus.jpg
Japan
http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/jpn.jpg
Mín spá á riðlinum er þessi:
Brasilía
Króatía
Japan
Ástralía
heimildir:
http://fifaworldcup.yahoo.com/06/en/index.html
www.answer.com