C Riðill
Lið í riðlinum: Argentína, Fílabeinsströndin, Serbía og Svartfjallaland, Holland
(4.Sæti á heimslista Fifa) Argentínu menn hafa 13 sinnum tekið þátt á mótinu, árin 1930, 1934, 1958, 1962, 1966, 1974, 1978, 1982, 1986, 1990, 1994, 1998 og 2002. 2 sinnum hafa þeir unnið keppnina eða árin 1978 og 1986.
Argentínu menn komust í úrslit í fyrstu tilraun og var það árið 1930, hinsvegar töpuðu þeir gegn Uruguay 4-2.
Í liði Argentínu má helst nefna. Walter Samuel, Juan-Pablo Sorin, Juan Riquelme, Hernan Crespo, Javier Saviola, Messi, Veron, Maxi Rodriguez og Gabriel Heinze sem er á fullu að koma sér í form eftir löng meiðsli.
Fílabeinsströndin (32. sæti á heimslista Fifa) Fílabeinsstrendingar eru að komast á HM í fyrsta skipti. Þeir voru á hælum Túnis manna í undankeppninni fyrir HM í Japan árið 2002 en á lokasprettinum mistigu þeir sig og komust því ekki á mótið.
Í liði Fílabeinstrendinga má helst nefna Didier Drogba leikmann Chelsea, Kolo Toure, Yaya Toure og Emmanuel Eboue sem er búinn að vera í stuði með Arsenal þetta tímabil.
Serbía og Svartfjallaland (46. sæti á heimslista Fifa) Serbar hafa 7 sinnum tekið þátt í HM , árin 1930, 1950, 1958, 1962, 1974, 1990 og 1998. Lengsta sem þeir hafa komist var árið 1930 þegar þeir komust í undanúrslit en töpuðu þar á móti Uruguay 6-1.
Í liði Serbíu og Svartfjellinga má helst nefna Mateja Kezman leikmann Atl. Madrid, Savo Milosevic leikmann Osasuna og svo Dejan Stankovic leikmann Inter.
Holland (3. sæti á heimslista Fifa) Hollendingar hafa 7 sinnum tekið þátt á HM , árin 1934, 1938, 1974, 1978, 1990, 1994 og 1998, en hollendingar hafa aldrei unnið keppnina.
Í liði Hollendinga er mikið um stjörnur og helsta má nefna Phillip Cocu, Giovanni van Bronckhorst, Roy Makaay, Mario Melchiot, Rafael Van der Vaart, Wesley Sneijder, Johnny Heitinga, Robin Van Persie og auðvitað þá Edwin Van der Sar og Ruud van Nistelrooy.
The Road To Germany
Argentína
Argentina 2-2 Chile
Venezuela 0-3 Argentina
Argentina 3-0 Bolivia
Colombia 1-1 Argentina
Argentina 1-0 Ecuador
Brazil 3-1 Argentina
Argentina 0-0 Paraguay
Peru 1-3 Argentina
Argentina 4-2 Uruguay
Chile 0-0 Argentina
Argentina 3-2 Venezuela
Bolivia 1-2 Argentina
Argentina 1-0 Colombia
Ecuador 2-0 Argentina
Argentina 3-1 Brazil
Paraguay 1-0 Argentina
Argentina 2-0 Peru
Uruguay 1-0 Argentina
Fílabeinsströndin
Ivory Coast 2-0 Libya
Egypt 1-2 Ivory Coast
Cameroon 2-0 Ivory Coast
Ivory Coast 5-0 Sudan
Benin 0-1 Ivory Coast
Ivory Coast 3-0 Benin
Libya 0-0 Ivory Coast
Ivory Coast 2-0 Egypt
Ivory Coast 2-3 Cameroon
Sudan 1-3 Ivory Coast
Serbía og Svartfjallaland
San Marino 0-3 Serbia & M
Bosnia-Hz. 0-0 Serbia & M
Serbia & M 5-0 San Marino
Belgium 0-2 Serbia & M
Serbia & M 0-0 Spain
Serbia & M 0-0 Belgium
Serbia & M 2-0 Lithuania
Spain 1-1 Serbia & M
Lithuania 0-2 Serbia & M
Serbia & M 1-0 Bosnia-Hz.
Holland
Holland 2-0 Czech Republic
Macedonia 2-2 Holland
Holland 3-1 Finland
Andorra 0-3 Holland
Romania 0-2 Holland
Holland 2-0 Armenia
Holland 2-0 Romania
Finland 0-4 Holland
Armenia 0-1 Holland
Holland 4-0 Andorra
Czech Republic 0-2 Holland
Holland 0-0 Macedonia
Lið fréttir
Argentína
Gabriel Heinze mun vonandi verða tilbúinn fyrir keppnina á Júní en hann hefur hafið æfingar hjá United eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Sir Alex Ferguson sagði að hann myndi gefa honum öll þau tækifæri sem honum mun bjóðast.
Pablo Aimar miðjumaður Valencia liggur á spítala eftir að hafa fengið mikið kvef , hita og höfuðverki, hann mun dvelja á spítala í um 10 daga og mun það þó varla hafa einhver áhrifa á þátttöku hans á Heimsmeistara mótinu í Júní.
Fílabeinsströndin
Lið Fílabeinsstrandarinnar munu koma vel heitir til móts í Júní en þeir ætla að spila 3 æfingaleiki stuttu fyrir mót, en þeir spila við Sviss, Chile og Sleveníu. Þeir spila við Svisslendinga 27 Mai, fara svo til Frakklands og spila þar við Chile 30 Mai og svo Slóvena þann 4 Júní.
Eftir könnun sem var sett á síðu Mótsins www.fifaworlcup.com telja lesendur síðunar að Fílarnir eigi eftir að gera góða hluti á mótinu og munu koma öllum á óvart þegar þeir taka þátt í fyrsta skipti.
Serbía og Svartfjallaland
Fyrrum markvörður þeirra svartfjellinga Dragan Zilic telur að þjálfari liðsins Ilija Petkovic ætti að velja hann í 23 manna hóp þeirra fyrir mótið. "Ég er í góðu formi og ég geri mér grein fyrir því að góðir taktar í markinu munu halda mer í liðinu, þrátt fyrir að ég sé neðalega í valinu" sagði Zilic í viðtali við vefsíðuna B92 frá Belgrad.
Serbar munu mæta Uruguay í Belgrad þann 27 Mai en það verður loka undirbúningur þeirra fyrir mótið.
Holland
Staða Ruud Van Nistelrooy er örugg samkvæmt þjálfara liðsins Marco Van Basten. Nistelrooy hefur þurft að sitja á bekknum undanfarnar vikur hjá United en Luis Saha hefur verið að spila vel, hinsvegar segir Basten að sæti hans í Hollenska liðinu sé öruggt.
Liðs myndir
Argentína
http://us.news1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/gen/fifa/20051207/i/2550940964.jpg
Fílabeinsströndin
http://us.i1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/06/t/teams/tf/civ.jpg
Serbía og Svartfjallaland