Jæja þá eru aðeins 62 dagar í HM og nú mun ég taka fyrir sennilega skemmtilegasta riðilinn.
B Riðill
Lið í riðlinum: England , Svíþjóð , Paraguay , Trinidad and Tobago
Leikjadagskrá:
10-JÚNÍ ENG-PAR 15:00
10-JÚNÍ TRI-SWE 18:00
15-JÚNÍ ENG-TRI 18:00
15-JÚNÍ SWE-PAR 21:00
20-JÚNÍ SWE-ENG 21:00
20-JÚNÍ PAR-TRI 21:00
England. (9. sæti á heimslista Fifa) England er eins og allir vita, stjörnum prítt og eru heimsfrægir menn í hverri einustu stöðu. Englendingar hafa tekið 11 sinnum þátt í HM (1950, 1954, 1958, 1962, 1966, 1970, 1982, 1986, 1990, 1998, 2002), og hafa þeir unnið 1 sinni, það var árið 1966.
Þeir tóku þátt í fyrsta skipti árið 1950 , þrátt fyrir að hafa unnið opnunarleikinn á móti Chile, þá töpuðu þeir fyrir USA og Spán, og þurftu því að yfirgefa keppnina snemma. Árið 1954 töpuðu þeir á móti Uruguay í 8 liða úrslitum og árið 1962 duttu þeir út á sama stigi, á móti Brasilíu sem unnu þá keppnina.
Bikarinn kom til Englands árið 1966 og er það í eina skipti sem þeir hafa unnið keppnina, þeir unnu þá Þýskaland 4-2 í úrslitum og skoraði Geoff Hurst þrennu.
Í liði Englands eru 5 United menn, en það eru þeir Rio Ferdinand, Gary Neville , Wes Brown, Wayne Rooney og Kieran Richardson. Einnig eru þarna menn eins og Frank Lampard, Jamie Carragher , Steven Gerrard , Joe Cole , David Beckham , John Terry , Shaun Wright-Phillips og Peter Crouch.
Svíþjóð. (16. sæti á heimslista Fifa) Svíjar hafa tekið þátt 10 sinnum , árin 1934, 1938, 1950, 1958, 1970, 1974, 1978, 1990, 1994, 2002. En þeir hafa aldrei sigrað keppnina. Svijar voru eins og flestir vita með íslendingum í riðli í undankeppni HM skoruðu 7 mörk á móti íslendingum.
Þeir komust í úrslit árið 1958 þegar þeir sigruðu Þýskaland í undanúrslitum , þeir mættu svo Brasilíu í úrslitaleiknum en Brassarnir sigruðu þá 5-2.
Í liði Svíjana eru Fredrik Ljungberg , Olof Mellberg , Marcus Allback , Henrik Larsson , Zlatan Ibrahimovic svo einhverjir séu nefndir.
Paraguay. (33. sæti á heimslista Fifa)Paraguay hefur tekið þátt 6 sinnum í keppninu, en það voru árin 1930, 1950, 1958, 1986, 1998, 2002. Loksins árið 1986 komust Paraguay menn í umferð 2, hinsvegar töpuðu þeir fyrir Englendingum 3-0 og þurfti þjálfari þeirra Caetano Re að horfa á leikinn úr stúkinni. Árið 1998 fór liðið alla leið í 8 liða úrslit án þess að hafa tapað leik en því meti lauk þegar þeir töpuðu fyrr frökkum í framlengingu , en Frakkar unnu svo keppnina þetta árið.
Trinidad and Tobago. ( 49. sæti á heimslista Fifa)Trinidadar hafa aldrei áður komst á HM og er þetta því stór áfangi fyrir þá. Eins og flestir vita spilar Dwight Yorke með liði Trinidada, en auk hanns má nefna Shaka Hislop sem spilar með liði West Ham.
Leikir liðana til að komast á mótið
England
Austria 2-2 England
World Cup Poland 1-2 England
World Cup England 2-0 Wales
World Cup Azerbaijan 0-1 England
England 4-0 Northern Ireland
England 2-0 Azerbaijan
Wales 0-1 England
Northern Ireland 1-0 England
England 1-0 Austria
England 2-1 Poland
Svíþjóð
Malta 0-7 Sweden
Sweden 0-1 Croatia
Sweden 3-0 Hungary
Iceland 1-4 Sweden
Bulgaria 0-3 Sweden
Sweden 6-0 Malta
Sweden 3-0 Bulgaria
Hungary 0-1 Sweden
Croatia 1-0 Sweden
Sweden 3-1 Iceland
Paraguay
Peru 4-1 Paraguay
Paraguay 4-1 Uruguay
Paraguay 2-1 Ecuador
Chile 0-1 Paraguay
Paraguay 0-0 Brazil
Bolivia 2-1 Paraguay
Argentina 0-0 Paraguay
Paraguay 1-0 Venezuela
Colombia 1-1 Paraguay
Paraguay 1-1 Peru
Uruguay 1-0 Paraguay
Ecuador 5-2 Paraguay
Paraguay 2-1 Chile
Ecuador 1-0 Paraguay
Brazil 4-1 Paraguay
Paraguay 4-1 Bolivia
Paraguay 1-0 Argentina
Venezuela 0-1 Paraguay
Paraguay 0-1 Colombia
Trinidan og Tobago
Trinidad 1-2 USA
Guatemala 5-1 Trinidad
Trinidad 0-0 Costa Rica
Trinidad 2-0 Panama
Mexico 2-0 Trinidad
USA 1-0 Trinidad
Trinidad 3-2 Guatemala
Costa Rica 2-0 Trinidad
Panama 0-1 Trinidad
Trinidad 2-1 Mexico
Trinidad 1-1 Bahrain
Bahrain 0-1 Trinidad
England
http://us.news1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/gen/fifa/20051207/i/1754426341.jpg
Svíþjóð
http://us.news1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/gen/fifa/20060301/i/280438129.jpg
Paraguay
http://us.news1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/gen/afp/20060313/i/4153960326.jpg
Trinidad & Tobago
http://us.news1.yimg.com/us.yimg.com/i/fifa/gen/fifa/20051120/i/1543554988.jpg