Hæ.. ég er ekki búinn að gera grein hér síðan í desember og ákvað því að gera einhverja grein. En þessi grein verður um nokkrar uppstillingar hjá landsliðum eins og ég held að verði bestar með þeim liðum. Ég gleymdi potþétt einhverjum liðum en ég get ekki munað öll, en endilega komiði með ykkar uppstillingar:D. En allavega fyrsta liðið er England

England, 4-4-2

Markmaður: Paul Robinson (Tottenham)

Varnarmenn: Gary Neville(Man Utd), John Terry(Chelsea), Rio Ferdinand(Man Utd), Ashley Cole (Arsenal)

Miðjumenn/Kantmenn: Shaun Wright Philips(Chelsea), Steven Gerrard (Liverpool), Frank Lampard(Chelsea), Joe Cole (Chelsea)

Framherjar: Michael Owen (Newcastle) og Jermain Defoe (Tottenham)


Brasilía 4-4-2

Markmaður: Dida (AC Milan)

Varnarmenn: Juan (Leverkusen), Roque Junior(Leverkusen), Lucio(Bayern Munchen), Belleti(Barcelona)

Miðjumenn/Kantmenn: Kaká (AC Milan), Ronaldinho(Barcelona), Diego (Porto), Juninho Pernambucano (Lyon)

Framherjar: Adriano (Inter Milan) og Robinho (Real Madrid)

Spánn 4-3-1-2

Markmaður: Iker Casillas (Real Madrid)

Varnarmenn: Michael Salgado (Real Madrid),Marchena(Valencia), Carlos Puyol (Barcelona), Asier Del Horno (Chelsea)

Miðjumenn: Xavi (Barcelona), Xabi Alonso (Liverpool), Iván Helguera (Real Madrid)

Framsækinn miðjumaður: Luis García (Liverpool)

Framherjar: Raúl(Real Madrid) og Morientes (Liverpool)


Portúgal 4-4-1-1

Markmaður: Ricardo (Sporting Lisbon)

Varnarmenn: Paulo Ferreira (Chelsea),Ricardo Carvalho (Chelsea), Jorge Andrade (Deportivo La Coruna), Nuno Valente (Dynamo Moskow)

Miðjumenn/Kantmenn: Cristiano Ronaldo (Man Utd), Costinha (Dynamo Moskow), Manuel Fernandes (Benfica), Luis Figo (Inter Milan)

Framsækinn miðjumaður: Deco (Barcelona)

Framherji: Jaáo Moutinho (Sporting Lisbon)


Frakkland 3-4-3

Markmaður: Sebastian Frey (Fiorentina)

Varnarmenn: William Gallas (Chelsea),Thuram (Juventus) , Dellas (Man ekki)

Miðjumenn/Kantmenn : Robert Pires (Arsenal), Claude Makelele (Chelsea), Patrick Wiera (Juventus), Zinedine Zidane (Real Madrid),

Framherjar: Thierry Henry (Arsenal), Djibril Cissé (Liverpool), David Trezeguet (Juventus)


Holland 3-5-2

Markmaður: Edwin Van Der Sar

Varnarmenn: Wilfred Bouma (PSV Eindhoven), Kevin Hofland (PSV Eindhoven), John Heitinga (Ajax)

Miðjumenn/Kantmenn: Wesley Sneijder (Ajax), Edgar Davids (Tottenham), Rafael Van Der Vaart (Hamburg SV), Mark Van Bommel (Barcelona), Arjen Robben (Chelsea)

Framherjar: Ruud Van Nistelrooy (Man Utd), Patrick Kluivert (Valencia)

Þetta er nú komið í bili, já ég veit að ég er með fullt af villum og líka mjög mikið af gaurum sem eru í vitlausu liði…:P En svona eru nokkur lið einsog ég vildi hafa þau og endilega komið með ykkar álit..:D