Fílabeinsströndin er með geðveikt lið og verður líklega svipað og senegal 2004 hérna er hópurinn sem þeir hafa oftast telft fram.

Markmenn:
Gerard Gnanhouan (Montpellier, Frakklandi)
Jean-Jacques Tizie (Esperance, Túnis)

Varnarmenn:
Arthur Boka (Racing Strasbourg, Frakklandi) Cyril Domoraud (Creteil, Frakklandi)
Emmanuel Eboue (Arsenal, Englandi)
Blaise Koffi Kouassi (Troyes, Frakklandi) Abdoulaye Meite (Olympique Marseille, Frakklandi)
Kolo Toure (Arsenal, Englandi)
Marc Kpolo Zoro (Messina, Ítalíu).

Miðjumenn:
Guy Demel (Hamburg SV, Þýskalandi)
Emerse Fae (Nantes, Frakklandi)
Bonaventure Kalou (Paris St Germain, Frakklandi) Arouna Kone (Roda JC Kerkrade, Hollandi) Christian Koffi Ndri (Le Mans, Frakklandi)
Siaka Tiene (Mamelodi Sundowns, Suður Afríku) Gneri Yaya Toure (Olympiakos, Grikklandi)
Didier Zokora (St Etienne, Frakklandi).

Sóknarmenn:
Kanga Akale (AJ Auxerre, Frakklandi)
Aruna Dindane (Racing Lens, Frakklandi)
Didier Drogba (Chelsea, Englandi)
Bakari Kone (Nice, Frakklandi)
Gilles Yapi Yapo (Nantes, Frakklandi).


Þeir hafa verið geðveikir í undankeppninni og ég held að þeir komist upp úr riðli 2006.