Jæja nokkrir eru byrjaðir að spá í HM en þar á meðal ég, svo að ég hef ákveðið að skrifa grein um HM og EM. En ég gerði það ekki bara útaf HM líka útaf því að enginn nennur að skrifa grein í þessu áhugamáli lengur! En jæja við skulum segja að seinasta EM voru frekar vonbrigði. Ég meina þetta var alveg fáránlegt, Grikkland urðu meistararir ókei ég get sætt mig við það en þetta var enn ótrulegra. Þýskaland komst ekki upp eftir að vera í 2.sæti á HM. Ítalía komst heldur ekki uppp ekki upp sem er náttúrulega algjört rugl. Maður mótsins sem ég hefði valið var þokkalega Cristiano Ronaldo. Hann er algjör snillingur hann Cristiano Ronaldo en Milán Baros var líka mjög góður á mótinu.Markahæsti maðurinn á mótinu var Milán Baros (Eins og flestir vita) og skoraði um 5 mörk. Ég held að Brasilía, Portúgal eða Tékkland vinni HM. Þetta verða 3 efstu sætin á HM held ég. Mín spá er að Cristiano Ronaldo verði maður leiksins en Ronaldinho eða Adriano verði markahæstir. Flestar stoðsendingar verður Cristiano Ronaldo með. Grikkland verða ekki góðir og tapa fyrsta leiknum sínum.
Svona verða úrslitin:
1.Brasilía.
2.Portúgal.
3.Tékkland.

Þetta er frekar stutt grein en ég vona að hún komist í gegn.