Dæmin sem eftur eru í stöðunna í okkar riðli í undankeppni EM:
Dæmi 1
Þýskaland vinnur Skotland
Þýskaland og Ísland gera jafntefli á ný
•Þýskaland 16 stig, Skotland 14, Ísland 14. Skotar ná öðru sætinu vegna sigranna
gegn Íslendingum
Dæmi 2
Þýskaland vinnur Skotland
Ísland vinnur Þýskaland
•Ísland 16 stig, Þýskaland 15, Skotland 14
Dæmi 3
Þýskaland vinnur Skotland
Þýskaland vinnur Ísland
•Þýskaland 18 stig, Skotland 14, Ísland 13
Dæmi 4
Skotland vinnur Þýskaland
Ísland vinnur Þýskaland
•Skotaland 17 stig, Ísland 16, Þýskaland 12
Dæmi 5
Skotland vinnur Þýskaland
Ísland og Þýskaland skilja jöfn
•Skotland 17 stig, Ísland 14, Þýskaland 13
Dæmi 6
Skotland vinnur Þýskaland
Þýskaland vinnur Ísland
•Skotland 17 stig, Þýskaland 14, Ísland 13
Dæmi 7
Þýskaland og Skotland skilja jöfn
Ísland og Þýskaland skilja jöfn
•Skotland 15 stig, Ísland 14, Þýskaland 14. Ísland áfram, innbyrðis viðureignir
jafnar en markatalan betri.
Dæmi 8
Þýskaland og Skotland skilja jöfn
Þýskaland vinnur Ísland
•Þýskaland 16 stig, Skotland 15, Ísland 13
Dæmi 9
Þýskaland og Skotland skilja jöfn
Ísland vinnur Þýskaland
•Ísland 16 stig, Skotland 15, Þýskaland 13.
Fyrstu þrjú dæmin eru líklegust, vegna þess að Þýskaland vinnur örugglega
Skotland. Hér eru þau:
Dæmi 1
Þýskaland vinnur Skotland
Þýskaland og Ísland gera jafntefli á ný
•Þýskaland 16 stig, Skotland 14, Ísland 14. Skotar ná öðru sætinu vegna sigranna
gegn Íslendingum
Dæmi 2
Þýskaland vinnur Skotland
Ísland vinnur Þýskaland
•Ísland 16 stig, Þýskaland 15, Skotland 14
Dæmi 3
Þýskaland vinnur Skotland
Þýskaland vinnur Ísland
•Þýskaland 18 stig, Skotland 14, Ísland 13
Það var ekki fleira ;)
LPFAN