Ísland hefur nú bætt sig rosalega mikið og farið upp um 11 sæti í styrkleika sæti Fifa eða úr sæti 70 í 59,Sem er rosalega góður árángur.Ef Það er námundað hvað margir búa hér á landi og svo sæti Íslands þá stendur Ísland sig frábærlega (ef maður miðar við brasilíu).


Ástæða góðs gengis Íslands er sigurinn á móti Litháen og “frændum okkar” Færeyjingum.Hladið er að þjálfara skipti hafa breytt Íslenska landsliðinnu en mér skilst að Skotar sem unnu okkar tvívegis séu líka að gera góða hluti en ná Íslendingum ekki samt sem áður.

5 fimmtu sætinn eru samt svona

1.Brasilía
2.Frakkland
3.spánn
4.Argentína
5.Holland