Vegna mjög litlum skrifum síðan í sumar á HM2002 hef ég spá í fyrstu fimm riðla undankeppni EM kem síðan seinna með rest.

1.Riðill

Lið L U J T M F.s. S Markatala samtals
1.Frakkland 5 5 0 0 19 2 15 17
2.Slóvenía 3 2 0 1 7 6 6 1
3.Kýpur 4 1 1 2 5 8 4 -3
4.Ísrael 3 1 1 1 4 3 4 1
5.Malta 5 0 0 5 1 17 0 -16

Svona er staðan í dag, Frakkaland eru næstum pottþéttir upp en ég tel að Ísrael komi upp með þeim þar sem þeir eru með mjög fínt lið og með Eyal Berkovic og Ali Bernabia í Man City og svoleiðis.
En Slóvenía eru einnig hættulegir.

2.Riðill

Lið L U J T M F.s. S Markatala samtals
1.Noregur 4 3 1 0 7 2 10 5
2.Denmark 4 2 1 1 9 6 7 3
3.Rúmanía 4 2 0 2 12 6 6 6
4.Bosnia-Herzegovina 4 2 0 2 4 5 6 -1
5.Luxemborg 4 0 0 4 0 13 0 -13

Noregur og Danmörk eru líklegust að mínu mati en aldrei að vita hvort Rúmanía eða Bosnía komi einhvað á óvart spennandi.
En eru Bosnía einhvað góðir unnu Danmörk 2-0 en töpuðu 3-0 fyrir Rúmeníu.

3. Riðill

Lið L U J T M F.s. S Markatala samtals
1.Tékkland 4 3 1 0 9 1 10 8
2.Holland 4 3 1 0 9 2 10 7
3.Austria 4 2 0 2 4 7 6 -3
4.Belarus 4 1 0 3 2 8 3 -6
5.Moldova 4 0 0 4 2 8 0 -6

Holland og Tékkland eru nú eiginlega stóru liðin í þessu ég segi Holland en aldrei að vita hvað Íslandsvinirnir geta.
Leikurinn milli Hollands og Tékkland fór 1-1 og skoruðu Nistelrooy og Jan Koller.
Ég verð að segja þetta var mjög leiðinlegur leikur. En svona er fótboltinn.

4.Riðill

Lið L U J T M F.s. S Markatala samtals
Póland 4 2 1 1 7 1 7 6
Latívía 3 2 1 0 2 0 7 2
Hungary 4 1 2 1 5 3 5 2
Svíþjóð 3 1 2 0 3 2 5 1
San Maríno 4 0 0 4 0 11 0 -11

Svíþjóð held ég að vinni þennan leik þótt Pólland geta alveg unnið með góða menn eins og Jerzy Dudek,Emmanuel Olidsby og Kalunchy og svoleiðis. En Svíþjóð taka þetta að ég held með menn eins og Ljungberg og Ibrahimowic og svoleiðis gaura. Samt sem áður mjög spennandi riðill.

5.Riðill

Lið L U J T M F.s. S Markatala samtals
Þýskaland 3 2 1 0 5 2 7 3
Skotland 4 2 1 1 6 4 7 2
Litháa 5 2 1 2 4 6 7 -2
ÍSLAND 3 1 0 2 4 4 3 0
Færeyjar 3 0 1 2 3 6 1 -3

Þýskaland eru mjög líklegir þótt þeir gerðu jafntefli á móti Litháum 1-1 en með menn eins og Ballack,Kahn og Klose í liðinu er mikið hægt og ekki má gleymaáð þeir komust í úrslit í HM í sumar.
2.sætið er samt mjög spennnandi Ísland, Litháa og Skotland slást um það þetta er mjög jafnt. Spennandi en Færeyjar held ég að séu dottnir út.


Vonandi enginn skítköst,höldum lifandi áhugamál annað en er búið að vera.

Heimildir Soccernet.com

Takk Fyrir, Kveðja Gilliman