Nei, það virðist vera sá fýlingur að menn vilji meiri Ríkisafskipti og Ríkisumsvif.
Það er ekki það sem þessi mynd gekk út á né boðskapur hennar, heldur einmitt að vara fólk við því þegar einn hópur fær einokunarvald á ofbeldi og er ekki nógu vel passað upp á.
Við þurfum ekki að auka Ríkisumsvif til að passa okkur á markaðnum, við þurfum að passa okkur á Ríkisvaldinu
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig