Milton Friedman Hér má sjá Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði og einn helsta talsmann frjálshyggjunnar á 9. áratugnum.

Hann átti í rökræðum við Ólaf Ragnar Grímsson og fleiri á RUV 1984, http://video.google.com/videoplay?docid=1107486496526618897&q=milton+friedman+iceland&ei=Xj0wSIGpOov6iQKP9-nmCQ
og er ég sjálfur á því að Óli hafi gert sig að dálitli fífli.

Hann gaf út þættina Free to Choose á 9. áratugnum sem hægt er að nálgast á: www.ideachannel.tv
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig