jamm held ég sé sammála því með teppakaupin a.m.k. frekar koma aftur seinna en bíða þarna.
Andspyrnuhreyfingin franska er svo klassískt dæmi um marga hluti alltaf gaman þegar sagan er einfölduð svo fólk eigi auðveldara með að skilja hana, einsog þegar sigurvegararnir skrifa hana s.s. nazistar töpuðu og ef við vitum eitthvað þá er það að vondi kallinn tapar alltaf.. jæja kannski ekki alveg ;)
Hvort BNA herinn fari eða ekki, á næstunni er spurning yfir höfuð ekki spurning. Þeir fara eitthverntímann og það fyrr en ella ef demócratar fá sýnu framgengt, geyið hann bush á ekki marga bandamenn í sýnu eigin landi þessa dagana, það að flokkurinn hans hefur ekki meirihluta í hvorki fulltrúa né öldungadeild er bara að flýta fyrir þessuöllu,
Annars talandi um kostningar og deoldir þessi kostning þarna í öldungadeildinni í nóvember var nánast eins tæp og þessi nýafstaðna kostning hérlendis, það var ágæt niðurstaða þar að demókratar náðu völdum því það stöðvaði ákveðið frumvarp sem við “bókstafstrúaðir” netverjar værum ekki hrifnir á nánar hér
http://www.savetheinternet.com/ í stuttu máli átti það að gefa AOL o.s.f. aðilum rétt á ráða hraðanum á hverja einustu síðu sem notendur þeirra heimsækja, sem þíddi að “joe nobody” sem gæti ekki borgað “AOL tollinn” myndi ekki fá nena heimsókn á síðuna sýna því þeir sem hefðu efni á að borga “AOL tollinn” gengu fyrir þ.e.a.s. big business o.s.f. s.s. BAD KARMA fyrir okkur allt litla fólkið á netinu sem heimsækjum síður hjá fullt af “joe nobody” gaurum.