Þú mátt leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál, en nú hefur verið hægristjórn frá 1995 og það sem einkennir nútímann er þennsla, viðkiptahalli, himinhá verðbólga og hærri stýrivextir, menntastéttir verða æ vanmetnari og laun þeirra stöðnuð, aukin tekjumisskipting, verri lífsskilyrði á landsbyggðini, aukin ójöfnuður, kvótabrask og spilling og síðast en ekki síst glötuð framtíðartækifæri vegna stóriðju.
Eitt veit ég, og það er að ekki er það nú gott undir hægri blækunum.