ég var aldrei að segja að þeir væri nákvæmlega eins. En þeir nota þó báðir hervald til að fá vilja sínum framgegnt, sama hvort það sé “falleg hugsun” eða ekki.
Bush notar víst hræðslu áróður. taunlast stanslaust á því hvað hryðjuverka mennirnir útbreiddir og að þeir geti gert árás hvar sem er, hvenær sem er og að allir þurfi að passa sig. fólk í litlum smábæjum sem er ekki séns að hryðjuverkamenn ráðist á eru hræddir við þá.
BNA eru víst með leynilegar fangabúðir í austur-evrópu. Þeir voru lengi ásakaðir um það og um daginn viðurkenndu þeir loks fangaflugið þar sem þeir fluttu fanga til landa þar sem þeir geta pyntað þá.
Halda mönnum ekki án dóms og laga? Hefuru heyrt um Guantanamo Bay?
Ef ekki þá eru það herbúðir/fangelsi á Kúbu þar sem stríðsfangar hafa verið geymdir frá því innrásinni í Afganistan. Margir hafa aldrei fengið kærur á sínar hendur.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig