<A href="
Alþingi
Þann 27. júní 1996 tóku í gildi lög um staðfesta samvist og var það mikið framfaraskref í mannréttindabaráttu samkynhneigðra. Í umræðum á Alþingi kom upp sú undarlega staða að stjórnarliði talaði gegn frumvarpinu og var síðan gagnrýndur jafnt af stjórnarandstöðunni og stjórnarliðum. Frumvarpið var samþykkt með einu mótatkvæði. Á myndinni sést Vigdís Finnbogadóttir samfagna samkynhneigðu pari á þessum degi framfara.