Jæja hann fór og gerði það. Hvað annað gat hann gert?
90 gíslar dánir 750 bjargað(þó má ávallt búast við að þessar tölur breytist eitthvað) og 50 hryðjuverkamenn drepnir. Miðað við hvernig Tjetjenanir voru búnir að koma sig fyrir hafði ég haldið að það væri ómögurlegt að gera þetta án þess að að minnsta kosti helmingurinn af gíslunum mundu deyja, en að bara 10 % af gíslunum dóu tel ég samt vera “góð úkoma”(þó að í svona aðstöðu er aldrei góð útkoma).
800 gíslar + 50 hryðjuverkamenn tilbúnir til að deyja fyrir málstaðinn + heill hellingur af sprengjum + innrás sérsveita= getur aldrei verið “góð útkoma”, úr þessari jöfnu