Ég var að hugsa. Hver er tilgangur forseta íslands? Hann er
hæst setti maður á íslandi og samt hefur borgarstjórinn meira
að gera. Það eina sem forsetinn gerir er að vera viðstaddur við ýmsar opnanir og vera einsskonar skraut. Ég meina, ég get svosem ímindað mér að í landi án kóngs eða forseta vantaði eitthvað. En þegar öllu er á botninn hvolft er forsetinn bara vel launaður maður sem engu ræður?
P. S. Ingibjörg Sólrún ætti ekki að gerast forseti af þeirri einföldu ástæðu að hún er gagnlegri sem borgarstjóri.