núna þegar fjárlaganefnd alþingis er að smíða fjárlög næsta árs fara allir helstu þrístihópar á stað til að mála skrattann á vegginn og tala um hvað sé gríðarlega mikil þörf á að fá meiri pening í sinn rekstur.
síðasta dæmi var að lsh en þeir töluðu um að senda heila deild af heilabiluðum einstaklingum út á götu síðast voru það krabbameinssjúk börn .
mér persónulega fynnst þetta vera frekar ógeðfelldar þrístiaðgerðir og bíð spenntur eftir að sáá komu með árlegu ræðuna um að fíkniefna neisla hafa aukist stórlega og þeir ætli að minka þjónustu og senda unglinga heim eins og öll fyrri árin.
ég vil persónulega draga til ábyrgðar þann forsjóra sem er í forsvari fyrir lsh hann fær til umráða 22 milljarða af ríkisfé og að hann fara alltaf fram úr fjárlögum er rannsóknarefni .
það er eins og allir trúi að hann og hanns menn geri eins vel og mögulegt er í rekstri og allir trúa þessu í algerri blindni
má ekki skoða þann hluta betur er kannski hægt að reka þetta betur??
ég bara spyr.