Fólk öfundar bara sjálfstæðismenn að hafa alvöru leiðtoga. Það er enginn íslenskur stjórnmálaflokkur sem er með jafnsterkann leiðtoga nema kannski vinstrigrænir.
Og það að halda með vinningsliðinu…afhverju helduru að þeir séu sigurvegararnir? Mér finnst þetta svo týpískt af fólki í minnihluta að telja helming kjósenda heimska og að þeir fylgi bara straumnum. Hvað þá með Reykjavík? Eru reykvíkingar vitlausir að vilja eitthvað annað en það sem hefur drullað yfir þá? Eru þeir vitlausir að vilja halda í það sem hefur reynst vel? <br><br>McDonald's er best geymda leyndarmál alheimsins.
Skynsemi er fyrir þá heimsku.