Sæll,
Ég legg líka til að menn kynni sér annars vegar hugmyndafræði þjóðernishyggjunnar og hins vegar nasismans og muninum þar á milli áður en menn setja samasem merki á milli manna eins og Hitlers og Mussolinis annars vegar og Jóns Sigurðssonar og Gandhi hins vegar.<br><br>Með kveðju,
Hjörtur J.
“Fylkið ykkur jafnan undir merki þeirra er vilja vernda og efla íslenzkt þjóðerni og íslenzka tungu og reynið ávallt að fylgja málstað þeirra sem berjast fyrir því sem er rétt, gott og fagurt.” -Margrét Jónsdóttir skáldkona (1893-1971), höfundur ljóðsins “Ísland er land þitt”.