Gott dæmi um mynd þar sem tölfræðin er notuð til villa um fyrir fólki sem ekki þekkir til, er myndin um dvalarleyfi sem Ritter hefur sett hér inn. Af myndinni mætti ætla að þúsundir nýrra dvalarleyfi væru gefin út hér árlega. Svo er auðvitað ekki, heldur eru þetta heildartölur um öll dvalarleyfi sem út eru gefin á þessum árum. Svo má líka benda á að miklu færri einstaklingar eru á bak við leyfin en fjöldi leyfanna, þannig þurfa innflytjendur að sækja oft um leyfi, t.d. er fyrsta leyfi yfirleitt gefið til 6 mánaða, þannig að sami einstaklingurinn telst þá tvisvar það árið, og svo á árs fresti. Látið ekki blekkjast af framfararuglinu í Ritter, hann talar hér máli nasista og ekkert annað.