Það er bara svo pirrandi að fylgjast með umfjöllun um ESB á Íslandi því að, sérstaklega Nei Hreyfingin og svipaðar klíkur, dæla úr sér vitleysu í hverju einasta viðtali. Heyrði viðtal við einn um daginn og þó ég hafi bara heyrt síðustu þrjátíu sekúndurnar þá hafði maðurinn mörgu sinnum rangt fyrir sér, hann sagði að íbúafjöldi ESB væru aðeins 60 milljónir, að tölvuverð væri lægra á Íslandi heldur en í Evrópu, og fleira. Síðan er sérstaklega Bylgjan, Morgunblaðið, Vísir og aðrir fjölmiðlar sem að birta mjög hlutdrægar fréttir, sem að eru oft rangar. Síðan fyrir hvern neikvæðann hlut sem hægt er að segja um aðild að ESB eru tugir fleiri af jákvæðum, þar á meðal aukin samkeppni, lægri verð, og fleira.