Reyndar finnst mér laun stjórnmálamanna allt of lág.
Þetta eru menn sem stjórna landinu og eiga að gæta þess að allir fái sömu tækifæri á stuðningi ríkisins. Tel ég að vegna lágra launa þingmanna aukist hættan á mútum og spillingu í kerfinu.
Svo er náttúrulega það fáránlegasta við þetta allt að forsetin skuli vera með svona mikið hærri laun heldur en forsætisráðherran, forsætisráðherran ber ábyrgð á heillri ríkisstjórn og gjörðum hennar meðan eina ábyrgð forsetans er að fara í kaffi og kleinur hjá ráðamönnum annara þjóða.
NIÐUR MEÐ FORSETA-EMBÆTTIÐ.
en mér þætti það vera lágmarka að t.d forsætisráðherra væri með rúmlega milljón á mánuði og ráðherrar um 800þús.
kv:vigni