Hversu oft á þessu “stríði” að ljúka????
það er eins og að segja að víetnam stríðinu ljúki ekki fyrr en víetnamar opna sendiráð í bandaríkjunum.
en ég skil ekki hvers vegna þessi yfirlísing á að draga úr áhrifum NATO í heiminum
Nato er besta öryggirstæki sem evrópa hefur haft.
hver heldurðu að sé svo vitlaus að vera fyrir utan NATO og ráðast á aðildarríki????
Það er kannski kaldhæðnislegt að besta vörnin fyrir friði sé vopnavald en svona er heimurinn.
En mér finnst að það þurfi að breyta aðeins áhrifum Bandaríkjanna í NATO, Ég tel að stofnun stærð og geta ESB sé þar lausnin, ESB er STÓRVELDI rétt eins og Bandaríkin og getur ESB auðveldlega skapað þrýsting sem erfitt er að sniðganga.
Esb stórveldið, er líka óháðari en Bandaríkin, t.d fjöldamorð ísraela í palestínu, EINA stórveldið sem mótmælti af einhverri alvöru var ESB. ESB er líka treyst mikið betur í heiminum, ARABAR sem hafa verið teknir í rassgatið af Bandaríkjamönnum hljóta að fagna að til sé stórveldi sem getur ákvarðað af skynsemi og réttlæti án þess að vera hræddir um að ákveðin hópur lobbíistia geti stöðvað það.
Nato plús ESB = Björt framtíð :)
kv;vignir