öll umræða um fyrstu umferð kosningana hefur verið fyrir neðan allar hellur að mínu mati….

fólk getur bara sjálfum sér um kennt því að það nýtti sér ekki atkvæðisrétt sinn……

en í staðinn fyrir styðja chirac og berjast fyrir kjöri hans þá finnst mér eins og aðaláherslan sé lögð á einhver mótmæli gegn le pen.. mótmæli sem hafa farið út í ofbeldi

fólk talar um að það sé að mótmæla fyrir hönd lýðræðis… þvílíkur brandari….. það var lýðræðið sem kom le pen þetta langt…

fylgi hans eru skilaboð um að það sé fjöldi fólks í frakklandi sem hefur áhyggjur af ákveðnum hlutum og fyrst að lítill öfgamaður fékk þetta mikla fylgi hlýtur að þýða að stóru flokkarnir í frakklandi hafa hundsað málefni sem liggur á mörgum frakkanum….

en í staðinn fyrir því að hlusta á stóran hluta kjósenda [þessi 17 prósent] þá gengur múgurinn blindaður af pólitískri rétthugsun áfram með fjölmiðla sér við hlið í lágkúrulegri baráttu gegn 17 prósentum þeirra sem nýttu sér lýðræðislegan atkvæðisrétt sinn…..

þetta pólitíska rétttrúnaðar hyski ætti frekar að skammast sín fyrir að hafa ekki nennt að kjósa og halda frekar stuðningsgöngur fyrir hinn frambjóðandann…..

bara eitthvað sem er búið að pirra mig seinustu viku, droopy

<br><br>p.s. ég mæli lög