Ég var að filgjast með frétt sem var um það að banna skyldi hluti í skólum sem tengist trúfélög, eins og tildæmis að dreifa trúarlög efni, þótt ég er ekki sammála öllu né ósammála þá skil ég ekki eitt sem kom í umræðuna að banna


''listsköpun í trúarlegum tilgangi''

það er ekki að þeim komið að banna list bara af því hún er í ‘'trúarlegum tilgangi’' list er leið til að tjá sig og það er heimskulegt og ólöglegt að banna fólk að tjá sig á eitthvern hátt